Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steppa
ENSKA
steppe
DANSKA
steppe
SÆNSKA
steppe
FRANSKA
steppe
ÞÝSKA
Steppe
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Highly biodiverse grasslands differ among climatic zones and may include, inter alia, heaths, pastures, meadows, savannahs, steppes, scrublands, tundra and prairies.

Skilgreining
[en] one of the vast plains in Southeastern Europe and in Asia, generally elevated, and free from wood, analogous to many of the prairies in Western North America (http://www.mondofacto.com)

Rit
v.
Skjal nr.
32014R1307
Athugasemd
Steppa (e. steppe) er einkum gresja í Evrópu, prería (e. prairie) er gresja sem er algeng í Ameríku (miðhluta BNA og í Kanada), staktrjáaslétta/savanni (e. savanna(h)) er einkum afrísk gresja með stökum trjám eða runnum og pampas (e. pampas) er gresja í S-Ameríu (Argentínu). Allar þessar tegundir af graslendi nefnast einu nafni gresja, en ef þarf að gera greinarmun á þeim er rétt að nota tökuorðin (steppa, prería, savanni, pampas).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira